loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 látsemi við Jesús, sem fórnfærði sjer hans vegna, vara hann við í sjerhverri freistingn, styrkja hann í sjerhverju stríði, og hjáipa honum til að bera jafnvel hinar þyngstu byrðar. llið auðmjúka og barnslega hugarfar, sem fylgir trúnni á Jesú náð- arlærdóm, er rótin til alls góðs hjá kristnum manni. jþað kennir honum að skoða þrautir og þjáningar þessa lífs eins og föðúrlegan aga, sem hann við þarf, og meðlæti þess og gleði eins og óverðskuld- aðar gjafir, gefnar sjer til uppörfunar. J>ess vegna ofmetnast hann ekki í meðlætinu, heldur er blíður og brjóstgóður við þá, sem bágstaddir eru, og í mótlætinu er hann ánægður með það, sem guðs föðurlega forsjón lætur honurn að liöndum bera. í trúnni á Jesúm er hann í samfjelagi við guð og væntir sjer alls góðs af honum. Hann er erfingi guðs og samarfi Jesú Krists. þaunig sýnir guðs- orð oss Jesú evangelíum1 *, og sá sem þannigskoð- ar það, kemst að raun um sannleika þessara Páls orða: »|>að er kraptur guðs til sáluhjálpar sjer- hverjum sem trúir«3. 9. Ljúk þú aldrei svo við lestur þinn í biflíunni, að þú hafir ekki með hjartanlegri bæn til guðs djúpt innrætt þjer það sem þú lærðir. Les því ekki of mikið í einu, heldur litið og það með öllu athygli 1) Sbr. Rómv. 6., 8. og 12. kap.; Gal. 5., 13. o. s. frv.; Tít. 2., 11. o. s. frv. 2) Rómv. 1., 16.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.