loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 lega skilja allt, sem liann þarf að skilja. Skilur ekki sonurinn orð föður síns þegar hann annars vill hiýða áminningum hans og aðvörunum ? Skilur ekki þjónn- inn skipanir húsbónda síns þegar honum er um það hugað að vita vilja hans og hlýða honum? Ilversu gott á ekki hinn sorgbitni með að skilja huggunar-ástæður hins trúa vinar, af því hann leitar lækningar fyrir sitt særða hjarta! það er því þurft og nauðsyn hjartans, sem á að leiða oss að lind ljóssins og líi'sins og kenna oss að sækja þang- að svölun fyrir sálir vorar. Sá sem hungrar og þyrstir eptir rjettlætinu, leitar að því í biflíunni, sem geti satt sálu hans; og sá sem leitar, hann finnur. þegar t. d. auðmjúkur kristinn maður les kveinstafi Páls postula yfir hinu mikla valdi holds- ins og líkamlegra fýsna (llómv. 7.), mun hann þá ekki skilja ræðu hans? Vissulega snertir hún strengi lijarta hans, því liann kvartar opt yfir hinu sama hjá sjálfum sjer. í brjefunum til Rómverja og Galalíumanna koma fyrir einstakir þungskildir staðir. En mun þó ekki hverr kristinn maður, sem les þau með iðrandi og lireinskilnu hjarta, skilja þáhuggunog þann kraptJesú náðarlærdóms, sem þar einkum er tekinn fram? Ilversu auð- skilin er Jesú fjallræða fyrir hvern þann, sem vill hlýða hans boðum! Ef sanukristinn maður hefur harmað eða harmar framliðna ástvini, mun hann þá þurfa annan leiðarvísi en tilfinningar hjarla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.