loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 i biflíunni? Við það verður ekki dulizt. En þetta snertir ekki hennar verulega inntak, ekki það sem viðvikur voruni sáluhjálparefnum, ekki það sem vjer allir þurfum að vita til þess að geta fundið veginn til eilífs lífs. 1 þessu er ekkert tvírætt og vafasamt, ekkert myrkt eða óljóst, heldur er það allt hjartanlegt, óbrotið og blátt áfram. Dæm þú sjálfur um það, kristinn maður! þú sem elskar guð og hans orð! Er það óskiljanlegt, sem heilög ritning segir þjer um guð, og um þá elsku, þakk- læti, hlýðni og trúnaðartraust, sem liann á skilið af þjer? Talar bún á huldu um Jesúm Iírist; hver hann er og hvernig hann er þjer; hvers vegna hann er kominn í heiminn; hvað hann hef- ur gjört og þolað fyrir þig? Talar hún ógreini- lega og óskilmerkilega um trúna, elskuna og von- ina? Nei, í þessu aðalefni er biflíumálið, sann- leikans óbrotna mál, skýrt og ijóst, gagnort og skorinort, eins og sólin sem gjörir tvcnnt í senn, bæði að lýsa og verma. Og þó margir einnig í þessu aðalefni biflíunnar þykist sjá eintómt myrk- ur, heimsku og öfgar, þá er það sannlega ekki biflíunni að kenna, heldur lesendum hennar. J»eir skilja ekki biflíuna af því þeir vilja ekki skilja hana. þeir geta ekki fellt sig við sannleikans Ijós og láta því augun aptur. Láttu það því ekki, kristni bróð- ir! fæla þig frá að lesa í biflíunni, þó þú ef til vill heyrir henni álasað! Fylg þú einungis þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.