loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 Ef vjer þannig færum oss heilaga ritningu í nyt, þá lærum vjer æ betur og betur að skilja hana. En þessa þekking, sem bj'ggist á reynslu vorri, fáum vjer ekki allt í einu, heldur smátt og smátt. Sólin sýnir sig fyrst eins og apturelding og morgunroða, og stígur smámsaman á lopti og ber þannig smámsaman meiri og meiri birtu. |>að eru til börn, unglingar, fullorðnir og feður íKristi1, ckki einungis eptir aldrinum, heldur eptir fram- förum þeirra. Ef vjer rækilega fylgjum því sem vjer höfum nurnið, þá fer oss meir og meirfram. Syndir vorar og bernskubrögð eru í raun rjettri sú þoka, sem deyfir fyrir oss skin hins himneska ljóss. Ef vjer stöðuglega hagnýtum oss guðsorð, þá dreifist þokan meir ogmeir og hverr ljósgeisl- inn á fætur öðrum fellur þá í sálu vora. \jer verðum þá varir við fleírí og fleiri bresti og yfir- sjónir í fari voru. Og þannig miðar oss einlægt áfram, án þess vjer þó nokkurn tíma megum í- mynda oss, að vjer sjeum búnir að kanna til fulls djúp spiliingar vorrar eða höfum ausið upp hina eilífu vizkunnar lind, sem sprettur upp í heilagri ritn- ingu. Nei, biflían er gullnáma, og því dýpra sem vjer gröfum, því fleiri og veglegri fjársjóði finnum vjer í henni. En vjer verðum að ganga inn í þenna helgidóm með hreinum hjörtum, til þess að geta sjeð þá dýrð guðs sem þar birtist; og tii I) 1. Jóh. 2., 12., 13.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.