loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 að bera það saman við liitt, semíhennier. Önn- ur eins orð og þessi: »guð er andi og þeir, sem hann tilbiðja, eiga að tilbiðja hann í anda og sann- leikai'1; nþú átt að elska drottin guð þinn af öllu hjarta, allri sálu þinni og öllu hugskoti þínu, og náunga þinn eins og sjálfan þig»2. »Sjerhverr, sem nefnir drottins nafn, haldi sjer frá ranglæti«:t. »Sýn mjer trú þína af verkum þinum«4; o. s. frv. — aðrir eins staðir í ritningunni (segi eg), verða að vera leiðarstjörnur fyrir oss, til að skýra það, sem oss þykir óljóst. Komi eitthvað í biflíunni fyrir þig, sem þjer virðist ríða í hága við þessi sannindi, sem eru tekin svo opt og skýrl og her- lega fram, þá skaltu vita fyrir víst, að þú hefur ekki skilið merking þess, því guð getur ekki orðið tvísaga. 2. þegarþú les Gamla Testamentið, þámundu eptir því, að það einkum og sjer í lagi er skrifað fyrir Gyðingaþjóð, og að þar er ekki annað en morgunroðinn, sem átti að boða og undirbúakomu dagsins. En samt sem áður megum vjer þo ekki lítilsvirða þau orð, sem guð talaði til feðranna fyrir spámennina fyrir þá sök, að hann talar skýrar og skorinorðar til vor fyrir soninn. Nei, í Gamla Testamentinu er fyrirheitið um Krist, og í Nýja Testamentinu uppfylling þess; og hvernig ættum l) Jóh. 4., 24. 2) Matt. 22., 37. o. s. frv. 3) 2. Tíra. 2., 19. 4) Jak. 2, 18.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.