loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 vjer þá að geta skilið Jesús og postnlana, ef vjer þekktum ekki Móses og spámennina? Og hversu auðugt er ekki líka Gamla Testamentið af fróðleg- um dæmuin, Iífgandi söngum og viturlegum líf- ernisreglum? En ekki megum vjer hneykslast á því, að þar er ekki eins skýr kenning um eilíft líf, ekki eins fagrar hugmyndir um guð, föður allra manna, nje eins hreinn og háleitur lærdómur um kærleikann eins og í Nýja Testamentinu. það væri eins og að hneykslast á því, að sólin skfn ekki eins skært um apturelding eins og um liádegi. Vjer veröum því að bera inntak Gamla Testament- isins saman við liina fullkomnari kenning Jesú og postulanna, sem vjer, kristnir menn, sjer í lagi eigum að hafa fyrir lífernisreglu. Ef vjer að eins gjörum þetta, þá höfum vjer mikið og sannarlegt gagn af að lesa Gamla Testamentið. 3. Slít þú altlrei nokkurn stað í biflíunni út úr því sambandi, sem liann er í, en gættu vand- lega að tilefni og tilgangi sjerhverrar málsgreinar. fegar t. a. m. Páll segir1: »vjer rjettlætumst af trúnni án lögmálsins verka«, þá er hann að bæla niður þann ofmetnað, sem ekki þykist þurfa Jesú náðarlærdóms við. þegar Jakob segir2: »vjerrjett- lætumst ekki aftrúnni einni saman, heldur af verk- unum«, ])á er hann að hafa á móti þeirri hræsni, sem kallar einlóma útvortis játningu kristindóms- ins trú á Jesúm Krist. þeir hafa þá orðið trú í ólíkri merkingu og greinir alls ekki á. 4. Ber þú hina óljósari staði í ritningunni saman við aðra, sem eru sama efnis og sem bent er tíl í sjálfri biflíunni, og þá mun það verða þjer Ijóst, sem þú varst í vafa um. Tildæmis: efein- hverr skelfist, eins og jafnvel Jesú lærisveinar gjörðu 1) ltúmv. 3., 2S. 2) Jak. 2., 24.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.