loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
j^ó guð tali til vor í náttúrunni, sem er lians liandaverk, og þó vjer einnig þar eigum að gefa gætur að hans röddu, þá er það þó víst, að guð talar enn þá skýrar og skilmerkilegar til vor í sínu opinberaða orði. Að sönnu getum vjer ráð- ið í hugarfar og áform húsbóndans af þeirri til- högun og þeim ráðstöfunum, sem hann hefur gjört á heimili sínu, en þó skilja þjónar hans það het- ur þegar liann segir við þá með berum orðum: þetta vil jeg láta gjöra; þetla eigið þjer að vinna iijá mjer, og þetta ætla jeg að gjalda yður í kaup. Og þannig talar guð lil vor allra í sínu opinber- aða orði. I því hefur hann auglýst oss, hvers vegna hann hefur gefið oss þetta líf; hvað vjer eigum að gjöra til að þóknast honum, og hvers vjer megum vænta þegar vjer flytjum hjeðan. Og þessa raust geta allir skilið, eins hinir fáfróðustu, eins og sonurinn skilur föður sinn og þjónninn liúsbónda sinn. Yjer eigum því að samþýðabáð- ar þessar opinberanir drottins ; vjer eigum að gefa gætur að röddu hans í náttúrunni; en einkum eig- um vjer að veita því eptirtekt, sem hann segir í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.