loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
— 29 — Gamla ísland, bjóð nú brúði rúm, beztu sæng, þvi nú er komið húm; þinnar hálfu þau hin einu laun þiggur hún, og gleymir dagsins raun. Hennar lif var heiður þinn og lán, hennar dauði, vansi þinn og smán, hennar iölvun, hlekkur um þinn fót, hennar hlessun, frelsi, siðabót! — Guð sé með þér, gamla heiðursfrú! guðleg Elska var þín sanna trú. — Elskan, meiri’ en hatur alt og heift, h«nni fær ei dauðinn sjálfur steypt. Matth. Jochumsson.


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Höfundur
Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.