loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
Flateyjar framfarastiftun sem undanfarin ár hefir almennt gengið undir nafninu Bóka- safn Flateyjar, var stofnsett með gjafabréfi séra Ólafs prófasts Sívertsen í Flatey og konu hans Jóhönnu Friðriku Eyjólfsdótt- ur á giftingardegi þeirra 6. okt. 1833. Gjöf þeirra hjóna var 100 bækur og 100 ríkisdalir í peningum, er vera átti æfinleg eign Flateyjarsóknar. Og tiigangurinn með þessari gjöf er sá, segir í gjafabréfinu, að efla nytsamlega þekkingu, siðgæði og dugnað í byggðarlaginu. Skyldu bækurnar geymdar í Flatey og »útlánast til yfiriesturs um hreppinn«; en pening- ana átti að ávaxta í Jarðabókarsjóði. Ákveðið var að stofn- uninni stýrðu sóknarprestur og hreppstjóri ásamt tveim valin- kunnum mönnum í sókninni, er þeir veldu með sér í stjórn- ina. Bar þeirn að annast um eignir stofnunarinnar, halda áriegan fund í Flatey, 6. okt. og ákveða verðlaun til þeirra, er taka öðrum fram að nytsamlegri þekkingu, siðgæði og dugnaði innanhrepps. Þá hétu loks gefendur því að leggja stofnuninni til 4 rikisdali árlega meðan þau lifðu bæði. — Stofnunin skyídi kölluð: Ólafs Sívertsens og Jóhönnu Frið- riku Flateyjar framfarastiftun. Reglugerð með framannefndum ákvæðum hlaut konungs- staðfestingu 3. okt. 1834. Hinn 6. okt. 1836 hófst starfsemi Flateyjar framfarastiftunar og fyrsta stjórn hennar var mynduð. Hana skipuðu sóknar- presturinn síra Ólafur Sivertsen, hreppstjórinn Eyjólfur Einars- son, Dannebrogsmaður i Svefneyjum, kapelán síra Jón Gíslason og Gísli Thoroddsen söðlasmiður. Héldu þeir nefndan dag
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Bókasafn Flateyjar 1836-1936

Ár
1936
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókasafn Flateyjar 1836-1936
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/bb834040-ffe4-45f4-8aa4-580ee5022bf5/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.