
(1) Blaðsíða 1
Hinn mikli alrœmdi verkstaður, skil-
yrði íyrir yiðhaldi hans, og hvernig
megi sleypa honum.
f>egar yerkstuður er uylndur, hugsamenn sér usam-
safn af starfhúsum, þarsem vanir verkamenn búa til íjulda
vissra vörutegunda«. J>ví stórkostlegri sem einhver hlnt-
ur er og því meira sem á honum ber, því vísara er það,
að hann vekur atliygli mannsins, og eigi nmn hjá því fara,
að hann veki hjá þeim, er eptir honum tekur, einhvers
konar tilfinning, — annaðhvort lotning, aðdáun, furðu,
ótta, skelfing eða viðbjóð, o. s. frv. —, allt eptir því,
hvernig því er háttað, er menn virða fyrir sér. Vér
þekkjum vcrkstað, er með hinni geysimiklu stœrð sinni,
fjarskalegu framförum og óviðjafnanlegu lieppni einkum
hefir vakið eptirtekt nær alls heims. Ilann liefir fengið
mörgnm mill+ónum manna nóg að síarl'a og er ávallt við
búinn að taka sérhvern iðjuleysingja í þjónustu sína.
{>að gildir einu, þótt hann sé nokkuð óvanur í fyrstu,
hann verður þegar í stað svo vanur, að hann getur unnið
verk sitt með mestu lagkœnsku, og gengið ágætlega vel
fram í því, sem honum er ætlað að starfa. Og það er
svo fýsilegt og unaðsajnlegt við þenna verkstað, að því
lengur sem verkmaðurinn er í þjónustunni — hvort sem
hanu er undirmaður eða yfirmaðitr —, því betur geðjast
honum að henni, og það eru því eigi nema fáir afþeim,
sem í fasía þjónustu eru komnir, er vilja yfirgefa þenna
geðfellda stað. Löngunin til að vera þar kyrr og starfa
þar cr svo inikil, að þótt þeir verði veikir, og það dauð-
veikir, vilja þeir þó hjálpa til með hinum venjulega trú-
leik í verki sínu og láta sér jafnannt, sem áður, um stofn-
un þessa, ogjafnvel margir skjálfandi allt fram að dauða-
stundunni (vér tölum fyrst um sinn ekkert um, hvað mikið
þeir eða erfingjar þeirra eiga til góða, þegar reikningur-
inu er gerður upp).
Svo sem nú sérhver verkstaður á nafn, er táknar
stuttlega ákvörðun stofnimarinnar, t. a. m. klæðisverkstað-
ur, er liefir það ætlunarverk að búa til klæði, svo ætlum
vér að kalla þarrn verkstað, er hér ræðir um, ofdrykkju-
mannaverkstað, og er það einkum ætlunarverk hans að
búa til ofdrykkjumenn, og úr þeim húsgangsmenn, þjófa,
morðingja, meinsærismenn, og öll önnur börn ódygðar-
innar.
Vérsögðum, að verkstaður væri »samsafn af starfhús-
um, þar sem vanir verkamenn búa til fjölda vissra vöru-
tegunda«. þau starfhús, sem mynda verkstaðinn, hljóta
hér að ætlun vorri í fyrsta lagi að vera brennivínsgerðar-
staðir, ölgerðarstaðir og vínblöndunar- eða vínlilbúnings-
staðir; í öðru lagi útsölustaðir þessara drykkja, því áu
þeirrageta hinir ekki staðizt. Með hinum vönu verka-
mönnum má telja eigi að eins þá, er starfa að tilbún-
ingi og innflutníngi þessara hluta, er manninum spilla,
heldur einnig og einkanlega þá, er loks kaupa þá og eyða
þeim; því án þessara manna gæti engir af hinum staðizt.
|>essir mcrm eru hin eiginlegu og helztu hrœrihjól þess-
arar smiðvélar, þeir eru þau verkfœri, er halda uppi allri
þessari smíð, þau líftól, er veita öllmn þessum líkama
nœring og krapt; ef hann væri án þeirra, hlyti hann óð-
ara að hníga og fyrirfarast, og þeir mega því með réttu
teljast frumhlutar starfhúsa þeirra, er verkstaðinn mynda.
þessum »vönu verkamönnum«, einkum þeim, er að lok-
unum kaupa og drekka, er fýsnin, leiknin og trúmennsk-
an í verki þeirra venjulega eykst smámsaman hjá, má
skipta í tvo höfuðflokka: I, í hina hófsömu — imdir-
lumingsílokkinit — og 2, i hina óhófsömu —
liiim alvana ofdrykkjnmannaflolik.
(En ekki er liœgt að draga nákvæinlega skilnaðarlínu milli
þessara tveggja flokka). Ef hinir drœgi sigapturúr, væri
bráðum úti um liina síðarnefndu, og þá mundi öll þessi
stofnun hætta; en svo lengi sem undirbúningsflokkurinn
getur að öllu leyti við haldizt, mcga menn vera nokkurn
veginn óhræddir um það, að drykkjumannaverkstaðurinn
allur muni þrífast, því hinir vönustu í undirbúningsflokkn-
um setjast smátt og smátt í hin atiðu sæti, er ofdrykkju-
mennirnir eptir skilja, er þeir fara brott (og leggjast of
opt mikils lil of snemma í gröf sínaj. Alít virðist vera
undir þessum flokki komið. __ Hve illt bragð gerði þessa
flokks menn verkstaðnum, ef þeir brygðist honum. Slík
ótrygð (í sinni tegund) frá þeirra hálfu mundi í raun og
veru valda því, að öll ofdrykkjumannastofnunin hryndi gjör-
samlega. Með því móti mundu ofdrykkjufélagarnir fækka
smátt og smátt; þá rnundu loksins engir kaupendur verða.
|>að yrði að loka útsölustöðunum, ölgjörð og brennivíns-
gjörð yrði að hætta, og allur þessi mikli og alrœmdi verk-
staður hlyti að hrapa í grunn niðurl! Bacchus hlyti að
| steypast!!
Nei, því er verr og miður, að þessi glötunarstofnuu
helzt við, þótt undarlegt sé, og hverir halda henni við?
það eru, svo sem áður er sýnt, einkum hinir »hófsömu«
drykkjumenn — og það játendur kristinnar trúar! og því
meiri áhrif sem þessir menn hafa, því liærra sem þeir
standa i mannfélaginu, því meir aptra þeir — eg vil ekki
segja: því fjandsarnlegri eru þeir — eflingu bindendinnar,
og því öflugri upphaldsmenn drykkjustofnunariunar hljóta
þeir því að vera.
Meö nokkrum heiðarlegum undantekningum, getuia
vér sett það, er nú skal greina, svo sein það, er of al-
mennt viðgengst: Sá, sem sjálfur kallar sig eða aðrir
kalla kennara kirkjunnar eða safnaðarins, prédikar aptur-
hvarf og lífernisbetrun og segir ineðal annars, að »engir
’ ofdrykkjumenn skuli erfa guðsríkiu, um Ieið og liann með
hinu máttuga orði eptirdœmisins ltennir tilheyrendum sín-
um að njóta »í hófi« einmitt þess, sem hinn hófsami
j verður ofdfykkjumaður af og ofdrykkjumaðurinn getur
ekki haft hóf á. Löggjafinn setur lög, dómarinn kveður
upp dóin, og refsistofnanirnar refsa vesalings ofdrykkju-
manninum fyrir þá glœpi, sem optast nær eru framdir í
drykkjuskap, en boð eptirdæmisins og að nokkru leyti
boð laganna verndar þó undirrót þessarar meinsemdar.
Lögreglustjórnin leitar við að hafa eptirlit og halda við
góðri reglu og finnur að óreglunni, en ofdrykkjan er að
mestu leyti orsök hennar, og um hina fyrstu undirrót of-
drykkjunnar hirða menn eigi og leita eigi við að útrýma
henni með réttu móti1. Ættjarðarvinurinn og æltjarðar-
verndarinn talar um og hvetur til ættjarðarástar, þreklyndis
og karlmennsku tii að vernda ættjöröina mót árásum
fjandrnanna, en hann getur horft áhyggjulaust á, að höf-
uðfjandmaður • (ofdrykkjan) beitir harðstjórn sinni í land-
inu, í mannfélaginu, í hcimilislífinu — og hann getur
jafnvel með velþóknun upp fœtt og annazt hann í húsi
sínu. Barnakennarinn, sem menntar œskulýðinn, talar
meðal annars um löst ofdrykkjunnar svo sem viðbjóðslpga
ódygð, er svívirði manninn, og hvetur menn til að forð-
ast ofdrykkju, en gjörir sig þó sekan í sarna broti sem
kennari »kirkjunnar«. Fátœkrastjórnin leggur (samkvæmt
lögum) fátœkraútsvar á meir cða miður efnaða menn, og
þeir gjalda það til að ráða bót á bágindum fátœklinganna,
1) Af 248m»mium, som lögreglumenn settu her (í Stnfangri) 1850
í rátlhúsfangelsi, voru 196 teknir fyrir dryUUjuskap og slark :í giitunum.
En þess er eigi getiti, hve margir af þeim 52, sem eptir eru, voru
settir í varþhald fyrir yflrsjÍBÍr, er drykkjuskapur heflr valdiib.
I
*•
i