loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
að umræða og fræðsla um slysavarnir í heimahúsum verði aukin. að kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar verði efld. að á heilsugæslustöðvum verði komið á fjölskylduráðgjöf. að heilbrigðiseftirlit í skólum og á dagheimilum verði aukið. að staða geðsjúkra f borginni verði bætt m.a. með aukinni félagslegri þjónustu, þjálfun og heimaþjónustu. að áfangastöðum verði komið upp í tengslum við geðdeild Borgar- spítalans. að neyðarsími verði opnaður fyrir fólk í sálarháska. að kannað verði með hvaða hætti megi koma upp aðstöðu fyrir þau böm sem lögð em inn á Borgarspítalann. að gert verði átak í vinnuvemd í fyrirtækjum og stofnunum borg- arinnar. vinna gegn neyslu áfengis og annarra vímuefna með aukinni fræðslu og umræðu.


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.