loading/hleð
(23) Blaðsíða 23 (23) Blaðsíða 23
að halda uppi fjölbreyttu og auðugu menningarlífi á jörð- inni, sækja fram til fyllri þroska — ef það vill ekki sjálft verða óskapaður massi. Þjóðríkin verða enn að standa — ekki til að einangra raennina liverja frá öðrum, lield- ur lil að varðveita í lieilu líki þá menningareiningu, sem liver fullvaxta þjóð er, og gefa lienni færi á að vaxa framvegis í þeim jarðvegi sem hún er sannarlega sprott- in úr. Ætljörð og uppruni eru vissulega engin hégóma- mál. Hin þúsund tungumál þjóðanna fela í sér auð, sem mönnunum er betra að liafa en missa — þólt þeir ættu raunar allir að nemá sameiginlegt alþjóðamál í viðbót; sérstakir lífsliættir, menningararfur og hugsunarháttur einstakrar þjóðar — allt er Jietta svo nátengt veru henn- ar, að þann dag sem jiað rynni henni úr greipum saman við óskapnað heimsþjóðar væri sál hennar lömuð og gleði liennar hnigin. Það er jafnvel unnt að hugsa sér, að jivi fjölmennara sem mannkynið yrði jiví betur kynni smá- þjóð að farnast inn á við — vegna jiess, að þar er hverjum jiegni falin meiri áhyrgð á hendur; því fámennara ríki ])ví fjölbreyttari verkefni felast hverjum einstökum — því fjær er einhæfingin, því minni liætta á andlegri múg- mennsku. Ef einhver spyrði j)vi, hvort j)að sé nokkuð nema sérvizka úr Islendingum — ef ekki úreltur metn- aður og jafnvel þjóðremhingur — að vilja láta ríki sitt standa og varðveita þjóðlega menningu sína án stór- skemmda, þá svöruðum vér |)ví til, að glötun hvorstveggja væri oss óbætanlegt tap. Eða hvers konar fyrirtæki eru tvö hundruð þúsund íslendingar i manngrúa heimsins, nema af j)vi að þeir eiga sögu sina, tungumál og hókmennt- ir, land lil að ganga á, riki til að slcýla sér? Hvers konar fyrirtæki væru íslendingar, ef þeir væru ekki afmörkuð heild i heiminum? Vopnunum verður eylt, ef mennirnir lialda lífi á ann- að borð; og þeim mun lærast að verða hver annars vinir — samherjar og hræður. En ])að merkir ekki, að þeir muni afsala sér persónulegum einkennum sínum, eða eigi að gera ])að — til þess að allir menn verði steyptir i sama móti. Heimurinn verður ekki eins og almenningur í fjár- rétt, þar sem sauðkindur allrar sveitarinnar hnappast sam- an með einum samfelldum jarmi. Hann verður eins og fjölhýlishús, þar sem ibúarnir prýða lóðina og halda við húsinu allir samt — en þeir húa hver í sinni íbúð. Og einn hlustar á liljómlist í herhergi sínu, meðan annar fer Það eru ekki hégómamúl Að vera smáþjóð Fjölbýlis- húsið 23


Sjálfstæði Íslands 1962

Ár
1962
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjálfstæði Íslands 1962
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.