loading/hleð
(25) Blaðsíða 25 (25) Blaðsíða 25
ar að lelja síauknar þjóðartekjur þá einu sömiu nauðsyn; oss dygði jafnvel eins og sakir standa að skipta þeim réttlátlega milli þegnanna og hamla við athæfi svarlra ofríkismanna i framleiðslukerfinu. Þessi litla þjóð stenzl ekki fyrir sement silt eitt né fyrir það alúmín, sem hér væri framleitt með útlendu fjármagni. Vér skulum liag- nýta það efnahagslega orðafar, sem menn ímynda sér að þeir slcilji hezl um þessar mundir — og segja: vér eig- um að hafa það fyrir stafni í ríki voru, fyrst og seinast, að framleiða menningu, ávaxta innra líf, hækka prósentu mannlegrar reisnar, lcosta kapps um að hafa jafnan hag- kvæma andlega gjaldeyrisstöðu. Hér hýr engin einangr- unarstefna að haki, heldur sá skilningur að lítil þjóð í fjölmennum og hraðminnkandi heimi verður að leggja rælct við þau gildi, sem ekki verða vegin á þúsundtonna- vogir milljónaþjóða, við þau verðmæti sem eru óháð stærð og vexli og fjölda — ef hún vill lialda velli. Vér eigum að hafa það fyrir stafni i hinu íslenzka þjóðríki að ástunda list og mennt og persónulegan þroska þegns- ins -— þólt slikur hoðskapur kunni að hlægja þá, sem reistn sér tvö hundruð fermetra ibúð í gær og dreymir þar í stofunum gjaldeyri fyrir alúmín á morgun. Sjálf- stæði vort er ekki orð í veizluræðu né útflutningsvara á hafnarbakka; það grundvallast á andlegum þrótti þjóð- arinnar — og ef liann stendur ekki, þá fellur það með honum. ★ ★ ★ Vér hlutum fullveldi 1. desemher 1918, fyrir 44 árum. Löngum siðan hafa stúdentar lialdið þann dag hátíðleg- an og jafnan tengl dagskrá hans sjálfstæði voru og frels- isbaráttu. En á allra seinustu árum hefur orðið fremur óskemmtileg breyting á ]>essu efni; og 1. desemher 1962 er ekki fagnaðardagur íslenzks sjálfstæðis og ekki einu- sinni hátíðisdagur islenzkra stúdenta. Meirihluti þeirra ákvað i haust, að 1. desemher i ár skyldi verða flokks- pólitískur áróðursdagur; og umræðuefni dagsins er „hælt- an, sem islenzku þjóðfélagi slafar af kommúnistum“. Samtök hernámsandstæðinga vita, að þau eru ein grein þess „kommúnisma“ sem nú skal rista níð. Andstæðing- ar vorir hafa um langa liríð ekki mátt heyra hlutleysi nefnl án þess að koma Krústjoff í hug, ekki frið án þess að minnast Moskvu, ekki afnám herstöðva eða afvopn- Hagfræði- 'legt tal um andann Um 1. desember 25


Sjálfstæði Íslands 1962

Ár
1962
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjálfstæði Íslands 1962
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.