loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
Roðbert svarar: kann ek harbýbgi fööur þíns, at þegar sendir hann menn eptir mér, ok lætr drepa mik, nema þú veitir þat ek vilda, ok fóstra þinn vara ok fara mef> mér ór landi ok frelsa mik1 svo. Konrábr svarar: ei er fa&ir minn slíkr svikari sem þú, ok mun hann ei drepa þik, en þó lætr KonráSr búa fimm skip 'ór landi, ok at öllu skal búa þau sem bezt. Keisarinn spyrr, hvat slíkt skal. KonráSr segir2, at hann ætlar ór landi, ok sýna sik ok sína atgjörvi víbara á löndum. Robbert hitti nú ok fö&ur sinn, en jarl bab hann vel fara, ok kvazt meir hafa sét firi hans hluta þá er Konrábr3 fór þangat, enn konungi væri í því svo mikit veitt, ok bab hann ei svíkja optar þvílíkan drottinn, er KonráBr var. Ok skiljast at svo mæltu. 5. Nú hefja þeir Konrábr ferí) sína. Ok er þeir komu skammt frá landi, spur&i RoÖbert, hvert þeir skyldu halda skipum sínum. KonráBr kvezt öngan mundu heimsœkja, nema [>ann er ríkastr er í öllum heimi: en þat er stólkonungrinn sjálfr; ok skulum vær, sagÖi hann, til Miklagarös sigla. þessi ferÖ var sköru- lig, svo at þeir höföu segl af silki, en strengi af silfri snúnu, gyllt voru höfuö á skipum þeirra ok svo svírar, ok hlýrbirt4 voru öll skipin meÖ blám steini ok bleikum, rauöum, grœnum ok brúnum ok gulum ok alla vega litum, ok var sú ferö stórum virö- ulig. þeir sigldu at Garöinum í björtu veöri, ok fannst landsmönnum mikit um sigling þeirra. Gjöröi konungr þá menn til skipa, ok fréttu hverir firi skipunum réöi; en engi kunni tungu landsmanna af öllum þeim, er á voru skipunum, nema Roöbert. Hann sagöi, at Konráör keisarason af Saxlandi v.æri þeirra höföingi. En er i) þik, A. 2) bœtt inn í. 3) þannig E; ok kvazt meir firi Konráös hluta sjá þá hann, A. 4) leiÖrétt f. hiýrbyrö.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.