loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 atgjörvi er meir á lopt haldit, enn hans; þátti ek vera okkar framari at kyni ok flestum íþráttum. Var hann heimelskari, ok þátti næsta mega heita heimdragi. Konungr mælti: en hvert var ykkart eyrindi mest í þctta land? Hann svarar: vær spurhum til tignar yfev- arrar ok veldis, ok vorum fúsir vií) ybr at kynnast, þar er þér erut göfgastir allra konunga í heiminum. Konungr spurbi hann margs frá&liga, en hann leysti þat allt meb mörgum greinum. Konungi virbist hann vel af orbsnilld sinni, ok þykir hann margs ávita orfeinn. 6. Robbert lýtf nii í eyra Konrábi, ok mælti: nú hefi ek tját fyrir konungi vizku þína ok virÖing, ok sagt honum skyn á um íþrúttir þínar, ok mikils þykir honum vert um fríbleik þinn. Ok nú voru þeir þar nokkura hríb, ok kann Robbert konungi at segja frá mörgum rökum ok vísdóm, ok þykir konungi at orbnm hans mikil skemmtan. Margs konar gjafir ágæt- ar gaf Konráfer konungi, ok lézt Robbert þat allt gefa honum. Konungr spyrr eitt sinn, hví Robbert fúst- brú&ir hans greiddi jafnan gjafir fram; en hann kvezt öngum öÖrum til trúa at hirba sína dýrgripi. Ok voru þeir þar í gú&um fagnabi. Konungrinn átti sér dúttur, er hét Matthildr; kvenna var hún fríbust ok stúrmann- ligust, ok vel at sjá. Ilún haf&i speki fyrir hvern mann 1 , er á var Grikklandi, ok2 brjústvit, því at aldri voru þau vandamál upp borin fyrir hana, at ei mundi hún þau þann veg leyst gcta, sem vitrligast var3, því at konungr haf&i snemmindis henni mjök íil frú&leiks haldit; haffei hann fengit henni hina mestu meistara, hvar er hann kunni þá upp at frétta í veröld- i) yfir livern mann (alla, C) fram, B, C. 2) þannig C; um, A, B, D. 3) bœtt inn í eptir C.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.