loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 inni, ok lét til hennar fara at læra hana, þar til at engi fannst hennar líki í öllu Grikkjaveldi ok víbara. Konungr unni henni mikit, ok var opt vanr at koma til steinhallar hennar, er af virktum var gjör, ok hdn sat í lengstum. Einn dag gengr konungr þangat til ddttur sinnar, ok bab hún hann sitja hjá sér, ok spyrr tíbinda. Hann kvezt nú hafa mörg tíöindi: hér er kom- inn, sagöi hann, Konráör son Ríkar&s keisara af Sax- landi, meö hinu sköruligasta li&i. Konungsdúttir mælti: hversu lízt þér sá maÖr, fabir? Allvel, sag&i hann, því at hann er allra manna frí&astr, listugr ok kurteiss; öllum mönnum er hann vitrari ok málsnjallari, þeim er ek hefi vib talat, því at hann kann allar tungur at tala, miklu betr enn þeir er þar eru fœddir. Ivonungs- dúttir mælti: svo hefir mér ok sagt verit; en hví kvaztu svo at orbi, fabir minn, at þú sagbir hann eigi allra manna frífeastan ok vir&uligstan ? því at svo hafa oss sagt hinir beztu kaupmenn, at þeir hef&i engan sét slíkan á neinu landi. Konungr svarar: rétt segir þú, dúttir; þann tek ek þar til fyrstan, er sitr næstr honum, því ei hefi ek sét honum tiguligra né kurt- eisligra mann 1 , ok svo mun ek mæla, sagbi hann, þú at almáttigr gub heffei gefit mér þann krapt, at ek skapaÖa mik sjálfr, þá rnunda ek mik á öngvan máta öbruvíss kjúsa, enn svo sem þessi mabr lízt mér. Kon- ungsdúttir svarar: ek heyri or& y&ur, faöir. Nú skilja þau tal sitt. Gengr konungr nú til hallar, ok spyrr Robbert, hvar hann hafi verit. Ivonungr sagbi honum þat. Hann mælti: hvort er hún allfríb kona? Konungr svarar: þat hafa menn mælt hér í landi, at ei þykir geta virbuligri konu. Svo hefir mér sagt verit, segir Robbert; ebr hversu vitr kona er hún? Konungr svar- 1) bœtt inn í.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.