loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 mælti: hversu lízt j)ér þessi mabr? Svo finnst mér, sagbi hún, at slíkan mann muni varla fá at frúbleik ok tungufimi, en mér lízt þ<5 fríbr, ok á skuggi nokkurr, svo sem þá er tendrat er kerti, ok brenni eigi allglatt í fyrstu, ok beri vel birtu 1 , en standi í mibju hár skuggi ebr skarsl2, at þar fyrir þyki ljósit eigi all- vel brenna; þó þykir mér mabrinn vel í vöxt ok kurf- eiss, ok þœtti mér allvel, ef hann væri jarls son ebr nokkurs fylkiskonungs, en nú þykir m&r hann ei vera jafnyfirbragbsinikill sem mér þœtti vera eiga, ef íiann er hins göfgasta manns son. Konungr mælti: hversu viltu svara láta, ef þessi mabr bibr þín? því at hann hefir þat nokkut talat. Konungsdóttir svarar: eigi vil ek fyrr giptast þessum manni, enn ek veit hverrhanner; en alls ek hefi svo mælt, at annathvort munda ek ganga meb Konrábi keisarasyni ebr öngum manni, þá mun ek [eigi firi þat þverhnípa3; en seg mér þat, fabir, hvorum þeirra fylgir optar libit, ebr hvorum þat4 þjónar virkuligar. Konungr svarar: vitr kona er þú, dóttir; svo lætr allt lib þeirra, sem þat sjái eigi þenna mann, en þeir eru þegar uppi allir senn, er hann jarls- son víkr nökkur13 brott ór sínu sæti, ok aldri hrýtr svo lítit dupt á hans skóklæbi, at eigi munu ]ieir þegar þerra af meb skrúbi ok skarlati, svo þjóna jieir hon- um ríkuliga. Konungsdóttir mælti: þá eru Saxar allt annan veg, enn ek hugöa, ef þeir leggjast undir fœtr hinum ótignara, ok þjóna honum ok þurrka saur af skóklæbum hans meb skarlati, en látast ei sjá höfb- ingja sinn. Konungr mælti: sannast mun þat enn, dóttir, er landsmenn tala, at ei finnst þér vitrari kona i) bœtt inn í eptir B. s) skræls, A. ' 3) frá [ C; þetta, ekki þverknýta (þverneyta, A), A, B, ’D. 4) bœtt inn í eptir B, D. 5) C; nokknt, A; nokkurt, B, D. / /
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.