loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 sýnir henni höfuíiin. Hún mælti þá: mikla giptu ok gæfu hefir þú meí) þér, en þó uggir mik, at slcegb ok brag&vísi Ro&berts fóstbró&ur þíns stigi yfir þik. Eigi mun þat vera, frú, sag&i hann; heldr man sá hinn almáttigr guíi láta mik optar sigra hans þrautir, er nú lét mik yfir stíga þessi tröll. Eptir þetta gengr hann inn í liöllina. Rei&ustóll stó& firi konunginum, ok voru á drekahöfuí); þau tóku svo hátt upp, at þau bar hærra enn borbit. Konráör var mjök þrútinn ok rei&uligr. Hann festir liöfu&in á stólbrú&urnar fyrir konungi, ok stígr eptir þat undir borb. Hljótt varb í höllinni mjök vib kvomu hans, ok- undrast allir er hann haf&i í komizt borgina. Ivonungr mælti þá vi& Ro&bert: afreksma&r er þessi mikilt, er þetta þrekvirki hefir unnit, ok skiptir tvennu 1 um hann : annathvort, at honum fylgir ósigranlig gipta, ok hans gæi'a mun hann jafnan sty&ja ok ei firiláta, e&r elligar fylgir honum sú náttúra, at ei er orb eptir sendandi, meb margháttu&um vælum, því at vær reyndum þat um þá menn, er vær vildum lífs varna, þótt margir væri saman ok ætti vopnaskipti vi& annan, ok þurfti öng- um líf at ætla, ok )><5 at hinir vöskustu 20 riddarar ri&i í móti þekn tveimr, þá lágu þeir allir eptir. Ro&- bert mælti: sag&a ek y&r, at hann er hinn mesti at- gjörvismaör, en hann hefir me& sér leynd töfr, ok sigra þau marga hluti fyrir hans liendr; kann vera hann hafi ok me& nokkrum hætti sætt lómbrög&um2 vi& þá, e&r sofandi hitt, e&r sér hvorn, ok er þetta þá enn minna þrekvirki, enn rnenn 3) munu hyggja. Kon- ungr rnælfi: eigi má hann þá sofandi fundit hafa, því at þeir svófu aldrei nema í sólarupprás ok sólarfalls- i) C; tveimr, A, B, D. 2) launbrög&um, B, I). 3) bœtt um í eptir B, D.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.