loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 þá er hann sat á smalaþúfu, at kann mætti rífa kjapta hins úarga dýrs, ok túk þaban Iamb; ek trúi því drott- inn, at hinn sami er máttr þinn þá ok nú. [Ríb ek nú í þetta hlib í þínu nafni drottins Jesú Kristí.3 Af reií) hans varb gnýr mikill. R&ttist dýrit þá upp ok slú halanum til hestsins, svo at hann féll þegar dau&r nibr. Ok í því skaut Konrábr nibr spjútskapti sínu ok stiklabi upp á steinstúlpann, þann er í mibju var hlib- inu; vib þat herbi dýrit á vibjarnar,1 2 og rak þat upp hnakkann. þá brá hann sverbinu ok hjú undir hnakk- ann dýrsins fyrir aptan eyrun fram í munninn, ok fylgdi hinn nebri kjaptrinn búkinum. Ok nú stiklar Konrábr ofan ok tekr höfubhlutann ok hefir meb sér; gengr síban til steinhallar konungsdúttur. Hún fagnar honum ok spyrr, hversu hann komst í borgina. Húnmælti: allfrœkinn mabr ertu; en þú hygg ek, at þú þreytir þik of mjök, því at þú átt vib slœga um. Konrábr gengr nú inn í höllina, hafandi brugbit sverb í hendi. Hann gekk fyrir konung, og setti þetta á stúlinn fyrirhann; þá túku kamparnir upp jafnhátt konungi. Síban sté hann undir borb. Konungr mælti þá: ofreflismabr er þessi mikill fyrir sér, því at aldri ætla ek svo margár þúsundir verit hafa, at þora mundi í þetta hlib at ríba, er dýrit geymdi, ok enginn svo frœkinn kon- • ungsson annarr enn þessi, at þetta dýr mundi sigra, ok úfrýniligr er hann nú, ok þat' þykir mér fyrir öllu, hverr úgnar Ijúmi yfir honum er. Robbert mælti: sagba ek ybr þat, heria, at ekki mun honum œgja at gjöra vel flest, þat er honum býr í skapi, ok ei hefba ek hann meb mér, ef hann væri ei svo mikill íþrútta- mabr, sakir vandræba sinni. Ofrýniligr þykir mér mabrinn, sagbi konungrinn, ok þat ætla ek, ef vit drep- 1) frá [ sleppir C. 2) vib [>. h. v. á dýrirra, A, B, D, er virbist rangt vera.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.