loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
t 25 mátti inn komast né upp brj<5ta. Hann ríbr þá norbr um borgina, ok þykist nú vita hvar til horfir. þat er í þann tíma, er tungl er upp komit. Pjall eitt var fyrir norban borgina, ei allmikit, en austan undir fjallinu eru Pez- cína 1 vellir fagrir ok miklir. Ilonum þótti sem eldr brynni í fjallinu, ok ríbr hann þangat á leib. Ok er liann kom mjök at fjallinu, heyrbi hann læti afskræmilig ok grenjan2 mikla. Honum voru þvílík læti fáheyrb. Bar hann þangat at brátt. Hann sá hvar dreki eintj var svo mikill, at hann hafbi ei sot ne sögur frá hevrt þvílíku kvikindi, en drekinn hafbi undir sér dýrit óarga; þat stób upp, en drekinn hafbi hremmsurnar í bógum dýrsins, en sporbinum hafbi hann brugbit um mitt dýrit. Skilja þóttist Konrábr, at hann hafbi flogit þangat meb dýrit, en í skribum þeim var mjök vibbrekkt; ok þá er drekinn tók at fljúga meb dýrit, skreib á lítt, ok er dýrit spyrnir vib, fór þetta kvekindi á hæl, ok stóbu vib, ok hafbi Konrábr heyrt lætin til leónsins. Ríbr hann nú þangat. Hann bregbr sverbinu, ok höggr á lykkju drekans fyrir utan dýrit, ok hana í sundr. j)á lét drekinn rakna dýrit, nema hremmsurnar voru fastar í bógunum á dýrinu, ok hjó Konrábr þær af fyrir ofan klœrnar; var þá ok drekinn daubr ok eptir þat leysti Konrábr klœrnar ór holdi dýrsins, sem hann mátti hógligast, en leó varb svo feginn, at hann féll á jörb ok skreib at Konrábi. Hann mælti: þat cr mér sagt, at þú sért allra dýra vitrast, ok kunnir manns mál ; nú bjóbumst ek til at vera lánardrottinn þinn, ok grœba þik, en þú skalt mér fylgja ok þjóna trúliga. Dýrit felldi tár sem mabr, ok skreib at honum, ok snéri upp maganum ok fribabist. Konrábr fór þá upp í fjallshlíbina, ok finnr þar bœli drekans; þar voru s) Persína, B, C, D. 2) C: skrenjan, A, D.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.