loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 mdti bótþarfa. Gekk konugr þá fram á þingit, ok sýndi mönnum þessa gersemi, og mælti síöan : liitt er honum nií til, en kallabist Ivonrábr, at taka hest sinn ok hervobir ok ríba á burt' vib þenna hinn nýja Kon- ráb, ok muna ná þat, er hann sagbi mér, at hann hefbi í hverri íþrátt nokkut yfir þenna. Robbert svar- ar: reynt höfum vit ábr meb okkr, ok þurfum vit nú ékki þess. Konungr mælti: ek mun nú rába vilja. 19. Ok er Robbert sá at ekki tjábi í múti at mæla, þá var tekinn hestr hans ok herklæbi. Nú var blásit enn af nýju um alla borgina. Púr nú fólkit upp á allar hæbir, er í nánd voru, en kvendi í víg- skörb ok turna. Sem þeir voru bábir búnir ok á bak komnir, þá var hvorttveggi mabrinn hinn hermann- ligsti. Síban ribu þeir at svo snart, at langan veg mátti heyra gný af reib þeirra. Sem þeir moettust, lagbi Robbert spjóti sínu í skjöld Konrábs, en Kon- rábr hélt vib höllum skildinum ok hratt af laginu, en hann lét sitt spjótt ekki koma vib skjöld Robberts. Ok sem hestarnir renndust á víxl, tók Konrábr hinni hœgri hendi um háls Robberts, ok brá á lopt ór söbl- inum, ok hleypti síban þangat meb hann, sem hann vissi vera veisur nokkrar, ok skaut honum þar í ofan svo at hapn sökk allt til béltis. Sem fólkit sá þenna atburb, )rá varb óp mikit um alia borgina, ok gabbabi allt fólkit Robbert; margir sögbu svo: ó hó! sögbu þeir, illa er orbit nú, er keisarason er í keytu1 2 fallinn. Konrábr kallabi þá sveina Robberts; hann bab þá draga hann upp ór veisunni, því at hann varb ei sjálfbjargi. þeir gjörbu nú svo. Allt fólkit lofabi Konráb, en dár- abi Robbert. Ok var vib þetta slitit þinginu. Konungr 1) á burt, bætt inn í eptir C, 2) þ. e. pyttur, díki, forardíki; sbr. köyta í norskum mállýzkum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.