loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
5 27. Ólu hjónin arfa þann, ei fannst sveinn þar meiri, Bertholds nafn sá hera vann, börn þó áttu ileiri. 28. Næmis gáfur nógar har, njótur ungur seima, fyrst hjá sínum föður var, fóstraður þar heima. 29. Allskyns ljek við indishag, auðnu fyrrtur grandi, samt þó bar hann sinnislag, sífellt ofrasandi. 30. Ástin föðurs æskumanns, aga breiskleik náði, strax í akur lijarta hans, heilræðunum sáði. 31. Drengsins hyggju djúpt í þel, dyggð og siði bezta, lilraun gjörði tíðum vel, trúlega rótfesta* 32. Eptir það sem allra fyrst, yggur frænings- hóla, til að iðka lærdómslist, látin var í skóla. 33. Byrjaði svo hóknámið, Berthold vizku prvddi, en þó heldur utan við, eðli sitt því hlýddi. 34. Fýsn að honum íjekk sú þríst, fannst því sjaldan glaður, skipasmiður vildi víst, verða og timburmaður. 35. Stýra vildi mastramar, mjaldurs fram um ranna ; hans því löngun helzta var, lieiminn víð- nn kanna. 36. Tók nú þanninn til og frá, tíðum sinnið reika, ljettúðugt en leit ei á, lukkuhjólið veika. 37. Átti runnur öldubáls, ei þó viljinn stoði, Jaga nema fræði frjáls, föðurs eptir boði. 38. Ekki slíku eyrði sá, eiginn vildþví sinnti, lungumálin þrennslags þá, þar á mót sjer kynnti. 39. Landaskipun lærði hann, líka stjörnufræði; þessi elsku verðug vann, vísdóms meta gæði. 40. Lagði kapp á lærdóm þann, list af tilknýj- andi; sjófarendum sagði hann, svoddan ómissandi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Saurblað
(160) Saurblað
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Kvarði
(168) Litaspjald


Rímur af Berthold enska

Ár
1874
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Rímur af Berthold enska
http://baekur.is/bok/beb2f1d2-0a67-4909-8573-e7683916227f

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/beb2f1d2-0a67-4909-8573-e7683916227f/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.