loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
staklinga séu gerð jöfn. Hvað skaplyndi íslendinga snertir, er talið, að mikill meiri hluti þeirra séu alvöru- gefnir og nokkuð seinteknir. Á íslandi er það siður, að allir menn séu nefndir með fornafni í daglegri umgengni og það er yfirleitt venja á bóndabæjunum, að allt fólkið þúist. Erlent fólk, sem kemur til íslands til langrar dvalar, þarf að reyna að læra nokkuð í íslenzku sem fyrst, sjálfs sín vegna og annarra. Því fyrr sem það lærir málið, því betri getur skilningur orðið milli innlendra húsbænda og erlendra vinnuhjúa. En íslenzkir bændur, sem ráða til sín erlent verkafólk, skilja vel, að þetta getur valdið nokkrum byrjunarörðugleikum fyrir báða aðila, einkum fyrstu dagana. Til að stýra hjá þeim erfiðleikum, hefur eftirfarandi orðalisti verið talinn saman: 12


Winke für deutsche Arbeiter in Island =

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Winke für deutsche Arbeiter in Island =
http://baekur.is/bok/beededdb-7153-4eab-a805-bc733acffaa3

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/beededdb-7153-4eab-a805-bc733acffaa3/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.