
(6) Blaðsíða 4
íslenzkur landbúnaður
LandbúnaSur hefur verið rekinn á íslandi frá því er
það fyrst byggðist um og eftir árið 900, en vegna norð-
lægrar legu landsins hefur hann alltaf verið með nokk-
uð öðrum hætti en í nágrannalöndunum.
ísland er mjög skóglítið land og kornrækt hefur að
heita má verið óþekkt í landinu og landbúnaður því svo
að segja eingöngu grundvallast á grasrækt og heyöfl-
un. Á flestum sveitabæjum hefur einnig verið stunduð
nokkur garðrækt en aðaljurtir í görðunum hafa lengst af
verið kartöflur og gulrófur.
Á síðustu tveimur áratugum hafa flutzt tíl landsins
margar stórvirkar jarðvinnsluvélar, sem hafa breytt bún-
aðarháttum allmikið frá því sem áður var. Til dæmis
fór heyöflun áður fram að hálfu leyti á óræktuðu landi,
engjum, en er nú víða að færast í það horf, að bændur
fá allt sitt hey af ræktuðu landi — túnum.
4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald