loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 kom'mn í llúsavík, og hefur nú stofnað þar bindindisfjelag; hafa gengið i lög með honum: Jorlákur Gunnar Jónsson, unglirigspiltur á Hálsi í Fnjóskadal, og Jónas Kortsson, vinnumaður í Húsavík. Enn fremur hafa í 3>i«geyjarsýslu fiessir menn gjörzt fullkoinnir bindindismenn: r I jióroddsstaðasókn: Jón Kristjánsson, prestur á Jóroddsstöðum, Jónas Jónass-son, yngispiltur á Yzta-Felli, Jónas Bjarnason, yngispiltur á Fellsseli, Amgrimur Bjarnason, bóndi á s. b. I Einarsstaðasókn: Hálfdán Bjarnason, bóndi á Ondúlfsstöðum. 5af að auki höfum vjer frjett, að við Mývatn og í Ljósavatnssókn sjeu bindindisfjelög stofnuð, cn vitum ekkert greinilegt um J)að. I Skagafjarðarsýslu er, að j)ví oss er kunnugt, ein- ungis.einn maður, að nafni Gísli Guðmundsson, vinnumaður á Mælifelli, orðinn bindindismaður. I Húnavatnssýslu hefur tala bindindismanna fjölgað talsvert árið sem leið; en eigi munu j)ar regluleg íjelög stofnuð. Nöfn J)eirra, er í bindindisfjelag hafa gengið í Húnavatnssýslu, frá Jtví í fyrra, eru J>essi: Pjetur Pjetursson, bóndi á Miðhópi, Agúst Theódór Blondahl, lærisveinn á Hvammi í Yatnsdal. Gunnlaugur Pjetur Blondahl, lærisveinn á s. b., Benidikt Gísli Blondahl, lærisveinn á s. b., Magnús Bjarni Blondahl, Iærisveinn á s. b., Davíd Jóhannesarson, bóndi á Hofi í Vatnsdal, Karl Friörik Skram, bóndi á Kornsá í Vatnsdal, Lárus -þórarinn Blondahl, lærisveinn á Hvammi í Vatnsdal,


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.