(12) Blaðsíða 12
Gisli Eiríksson, fyrrum hreppstjóri á Jorpum,
Jón Jónsson, hóndi á Hvalsá,
Asr/eir Einarsson, alþingismaður á KoIIafjarðarnesi,
Einar Gíslason, hóndi á Litla-Fjarðarhorni,
Páll Einarsson, yngispiltur á s. b.,
Sigurður Sigurðsson, kirkjueigandi á Felli,
Jón Jónsson, bóndi á s. b.,
Sigurhur Sigurðsson, yngispiltur á s. b.,
Jón Tómass-son, bóndi á Stóra-Fjarðarhorni,
Tómas Jónsson, bóndi á Broddanesi,
Guðmundur Sakariass-son, vinnumaður á s. b.;
seinna hafa gengið í fjelag þetta,
])órður Guðnason, vinnumaður á Kollafjarðarnesi,
Magnús Jónsson, vinnumaður á s. b.,
Guðmundur Jónsson, vinnumaður á s. b.,
Olafur Gíslason, bóndi á Litla-Fjaröarhorni;
eru þeir 18 að tölu, og forstjórar j>essa fjelags eru j)eir
Halldór prestur Jónsson og ÁsgeirEinarsson alj>ingismaður*).
Auk j»eirra áður tiildu hafa gengið í bindindisfjelag í
Strandasýslu: Torfi Einarsson , hreppstjóri á Kleifum á
Selströnd við Steingrímsfjörð og Jakob Atanasíusarson,
unglingspiltur á Melum við Hrútafjörð.
I 8. ári Fjölnis, bls. 81, er j)ess við getið, að í
Isafjarðarsýslu hafi 1844 níu menn bæzt við tölu bind-
indismanna, en vjer vissum j)á eigi hverjir j)eir voru; nú
höfum vjer fengið nöfn j)eirra, og eru jieir jjessir:
Magnús Jónsson, hreppstjóri á Eyri við Mjóafjörð,
Olafur Helgason, hreppstjóri í Furufirði,
Tlelgi Ólafsson, bóndi á s. b.,
Ebenezer Ebenezersson, vinnumaður á s. b.,
Vagn Ebenezersson, bóndi á Dynjanda,
Jón Ebenezersson, bóndi á s. b.,
*) Um leið stofnsettu forstjórar fjelags þessa og Torli lireppstjóri
Einarsson á Kleifum á Selströnd lestrarfjelag, og eru 16 i jþví,
flestir bindindismenn.