loading/hleð
(13) Blaðsíða 13 (13) Blaðsíða 13
13 Ásgrimur Jónsson, lióndi á Hafrafelli við Skutulsfjörð, Gúðmundur Ámason, vinnumaður á Meirililíð í Bol- ungarvík, Pjetur Siffurdsson, vinnumaður í Hnífsdal; en árið scm leið hafa engir við hæzt, og vonum vjer að þeir verði J)ví fleiri, er í biudindisfjelagið ganga þetta árið. í bindindisfjelag f)að, er Dr. theol. Pjetur prófastur Pjetursson á Staðastað stofnaði í fyrra í Snæfellsness- sýslu (sjá 8. ár Fjölnis, blss. 81—82), hafa j)essir gengið árið sem leið: Ólafur Guðmundsson, kirkjubóndi á Bár x Eyrarsveit, Giiðmundur Jónsson, á s. b., Bjarni Bjarnason, stúdent á Krossnesi, Jakoh Jakobsson, hreppstjóri á Inggjaldshóli, Jón Jónsson, hreppstjóri á Hólkoti, Gísli Gíslason, bóndason á Öndverðarnesi. I Mýrasýsli hafa síðan í fyrra (sjá 8. ár Fjölnis, bls. 82) þessir menn gengið í bindindisfjelag: Guðlaugur Sveinhjarnarson, prestur á Staðarhrauni, og sex menn aðrir með honum, Gísli íporva/dsson, bóndi á Yfra-Skógarnesi í Mikla- holtshrepp, Bj'órn Gislason, bóndi á Kaldárbakka í Kolbeins- staðahrepp, Guðmundur Vilhjálmsson, bóndi á Skjálg í Kolbeins- staðahrepp, Gísli Gíslason, bóndi á Skiphyl í Krossholtssókn, porvarður Ólafsson, yngispiltur á Luudum, Jósep pórðarson á Hofstöðum. Á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu hafa tveir menn gengið í lög með oss: Halldór Halldórsson, sjálfseignar-bóndi á Grund, og Sigurður Jóhannesarson Lynge á Iláteig. Um fjelag vort hjer í Kaupmannahöfn er jxað eina aö segja, að síðan í fyrra hafa bæzt við í fjelagsskap


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.