loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
u vorn: Jón Jiórðarson fra Reykhólum í Barðastrandarsýslu, Jónas Guðmundsson frájiverárdal í Húnavatnssýslu, bókiðna- menn, og Pjetur Hansen , lyfsölupiltur frá Reykjavík. Á hinn bóginn hafa þessir Qelagsbræður vorir farið heim til Islands: Jón Sigurðsson, cand. theol., Björn Snorrason, EgiII Ilalldórsson , Símon Guðmundsson og 3>orgrímur Jónsson, iðnaðarmenn. Af |>essum skýrslum má sjá, að árið sem leið hafa 291 karlmenn, sem vjer vitum, gengið í lög með oss, og þar að auki 10 kvennmenn. Er þetta eigi lítill styrkur hindindismálinu; J>vx vjer gjörum ráð fyrir, að Jeir, sem ganga í hindindisfjelög, haldi orð sín og verði bindind- ismenn. Vjer getum að sönnu ekki borið móti J>ví, að í mörgum brjefum hafa borizt hingað j)ær frjettir, að hjer og hvar á landinu drekki jþeir eptir sem áður, sem ritað hafa nöfn sín á bindindisskrárnar. Vjer höfðum getið Jess til, að stöku drykkjumenn, sem mjög væru orðnir undir syndina seldir, kynnu fyrst í stað að brjóta lögin af breiskleika, en fáum mundi verða j)að optar, enn um sinn. Líka höfðum vjer búizt við, að á Islandi mundu þeir vera til, eins og annarstaðar, sem hvorki hirða um orð nje eiða, En j)ví hefðum vjer aldrei trúað, ad marc/ir af löndum vorum væru þeir níðingar, að takast á hendur, mcð fullu frelsi, að leggja góðu málefni liðsinni, en bregðast svo undan, þegar minnst vouum varir, og rjúfa tryggðir við fjelaga sína. J>ess vegna höldum vjer og, að Jessar fregriir geti ekki allar verið áreiðanlegar, enda eru sumar þeirra þannig lagaðar, að ekki er ólíklegt, að þær hafi eilthvað aflagast á leið sinni yfir landið, ekki sízt í munni þeirra, sem hafa illan ýmigust á bindindinni, af j)ví þeir sjá, að eptir Jjví sem hún Jróast, eptir J)ví minnka Jjeir og verða öðrum að athlægi. Til þess að koma öllu bindindismálinu í sem bezt horf að löguninni til, hyggjum vjer jiað vera óskaráð:


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.