loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
3 gengnir í fjelagiö í sókn lians; voru þeir alls 11 affermdum mönnum, flestir á sextugs og sjötugs aldri; í hinum sveitunum er munurinn minni; en góða von höfum vjer um, aö hindindi nái f)ar fullum sigri aö lokum, og það áöur enn langt um líöur. Jessir hafa hæzt við í fjelagiö: í Lónssveit: Jón Marhúss-son, hóndi á Eskifelli, Gísli Teitsson, vinnumaður á Illið, Gísli Markúss-son, bóndi á Svínhólum, Sigmundur Asmundsson, bóndi á Bæ, Pjetur Pjetursson, hóndi á sama bæ, Eiríkur Steinmófísson, hóndi á s. b., Sigurður Magnúss-son, bóndi á s. b., Jón Jónsson, yngispiltur á Hraunkoti, Ketill Jónsson, vinnumaður á Firði, Jón Bjarnason, yngispiltur á Valaseli, Einar Jónsson, yngispiltur á sama bæ, Guðmundur Magnúss-son, yngispiltur á 3>órisdal, Ilallur Jónsson, vinnumaður á Reyðará. 1 Bjarnaness-sókn: Páll M. Thórarensen, prófastur á Bjarnanesi, Arni Jónsson, bóndi á Svínafelli, Sigmundur Jónsson, bóndi á Fornustekkum, Jón Arngrimsson, vinnumaður á Árnanesi. í Einholtssókn: Sigmundur Púlsson, bóndi á Flatey, Sigurður Sigurðsson, hóndi á sama bæ, Gissur Jónsson, bóndi á s. b., Húlfdán Jónsson, bóndi á s. b., jfiorsteinn Ketilsson, fyrirvinna á Eskey, Jón Eiríksson, bóndi á Hólmi, Brynjólfnr Jónsson, unglingspiltur á s. b., 1*


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.