(3) Blaðsíða 3
3
gengnir í fjelagiö í sókn lians; voru þeir alls 11 affermdum
mönnum, flestir á sextugs og sjötugs aldri; í hinum
sveitunum er munurinn minni; en góða von höfum vjer
um, aö hindindi nái f)ar fullum sigri aö lokum, og það
áöur enn langt um líöur. Jessir hafa hæzt við í fjelagiö:
í Lónssveit:
Jón Marhúss-son, hóndi á Eskifelli,
Gísli Teitsson, vinnumaður á Illið,
Gísli Markúss-son, bóndi á Svínhólum,
Sigmundur Asmundsson, bóndi á Bæ,
Pjetur Pjetursson, hóndi á sama bæ,
Eiríkur Steinmófísson, hóndi á s. b.,
Sigurður Magnúss-son, bóndi á s. b.,
Jón Jónsson, yngispiltur á Hraunkoti,
Ketill Jónsson, vinnumaður á Firði,
Jón Bjarnason, yngispiltur á Valaseli,
Einar Jónsson, yngispiltur á sama bæ,
Guðmundur Magnúss-son, yngispiltur á 3>órisdal,
Ilallur Jónsson, vinnumaður á Reyðará.
1 Bjarnaness-sókn:
Páll M. Thórarensen, prófastur á Bjarnanesi,
Arni Jónsson, bóndi á Svínafelli,
Sigmundur Jónsson, bóndi á Fornustekkum,
Jón Arngrimsson, vinnumaður á Árnanesi.
í Einholtssókn:
Sigmundur Púlsson, bóndi á Flatey,
Sigurður Sigurðsson, hóndi á sama bæ,
Gissur Jónsson, bóndi á s. b.,
Húlfdán Jónsson, bóndi á s. b.,
jfiorsteinn Ketilsson, fyrirvinna á Eskey,
Jón Eiríksson, bóndi á Hólmi,
Brynjólfnr Jónsson, unglingspiltur á s. b.,
1*