loading/hleð
(1) Blaðsíða 1 (1) Blaðsíða 1
SKYRSLA UM ÍSLENZK BINDINDISFJELÖC FRÁ VORDÖGUM 1845 TÍL VORDAGA 1846. JL 8. ári Fjölnis bls. 77—78 má sjá nöfn skólapilta þeirra, er jþá voru komnir í bindindisfjelag; síöan bafa jþessir við bæzt: Hannes Kr. St. Finsen, úr Reykjavík, Jón Snæbjarnarson, úr Viðey, Ami Thorsteinson, frá Stapa í Snæfellsness-sýslu, Magnús 1 horlacius, frá Hrafnagili í Eyjafjarðar-sýslu, Páil Friðri/c Vídalín, frá Víðidalstungu í Húna- vatnssýslu, Björn Pjetursson, frá Berufirði í syðri Múlasýslu, Hermannius E/ías Jónsson, frá Stykkishólmi í Snæ- fellsness-sýslu, Jón jþorvarösson, frá Miðdal í Árness-sýslu, Kari Andersen, úr Reykjavík, Jakob Benidiktssons f*'á Glaumbæ í Skagafjarö- arsýslu, Siguröur Lárentius Jónasson, í’rá Guðlaugsstöðum í Húnavatnssýslu, Sicjmundur Pá/sson, frá Rjettarholti í Skagatjarð- arsýslu, Stefán Thórarensen, frá Hraungerði í Árness-sýslu, Arnljotur Ólafsson, frá Auðúlfsstöðum í Húnavatns- sýslu, Brynjólfur Jónsson, frá Hruna í Árness-sýslu; munu f)eir nu mjög fáir af skolapiltum, er ekki sjeu komnir í fjelag vort. 1


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Tengja á þessa síðu: (1) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/1

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.