loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 ur, má J)ó fullyrða bæði það, að {)ö hann væri ein- valtlur, vildi hann |>ó fara jafn varlega og vitur- lega, og fór {>ví opt að ráðum þeirra manna, sem voru orðnir þvældir í skóla reynslunnar, og líka liitt, að ríkisstjórn hans var svo stutt, að honum vannst ekki aldur til, að sjá uppskeru þess er hann sáði. Hann sáöi í allar áttir og bjó allt í haginn fyrir ókomna tímann, og því er það ókomni tíminn, sem einn getur fellt áreyðanlegan dóm um ríkis- stjóm hans. En — {)ó yfirstandandi tíminn beri enn þá margar gjörðir hans huldar i skauti sínu, má þó bæði segja yfirhöfuð, að ríkisár hans voru Danmörku happasæl, og eins óhætt fullyrða, að Danir hafa aldrei áður á jafnstuttu tímahili (ogsíð- ann hann tók konúngdóm) tekið öðrum eins fram- förum í audlegu fjöri, eða náð öðrum eins lífsþroska; og það er ekki efunarmál, að hann átti í því mik- inn og góðan þátt, þó liann að hinu leitinu jafnframt vildi leiða hinn vaknaða frelsisanda með hyggindum og stillíngu. Kiiistjíiv hinn áttundi mun því, einnig í þessu tilliti ætið veröa talinn, þegar góðra og mikilla konúnga er getið; og, meðan nokkur vísindaneisti lifir á Norðurlöndum, mun það haft fyrir satt, að hann ekki einúngis verndaði og efldi þau umfram ilesta aðra konúnga, heldur og líka liitt, sem er svo fágætt, að liann var sjálfur einhver hinn mesti vísindamaður. ^að er nú eðlilegt, þegar jafn vitur og góður höfðíngi situr að ríkjum og Kristjáiv konúngur átt- undi var, að jiaö hafi heillarik áhrif, jafnvel á út- kjálka ríkisins, sem annars eru vanir að verða út- undan og fara á mis við flestar {>ær endurbætur, sem miða til að glæða fjör og frelsi þjóöarinnar, og þarf því ekki annað enn þekkíngu á þvi, hve ágæt- ur konúngur Kristján áttundi var, til að geta getið


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.