loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 III. S a u n g u r orktur af skólakennara Cr. Tliorarensen. (súnginn af lærisveinum skólans). 1. Hann féll, þá hæst hans heiöur skein, harmdauöi láði’ og þegnum. 5jóðar - félagsins margfold mein mýkti hann huga gegnum; vizka hans, afl og ást eingum hans þegna brást — það brast, en trygða tár trúnaðarheit og klár herma frá hörmum megnum. 2. Drottinn, sem landa og lýða ráð leiðir í miskun skærri! þó hegníngin oss hrelli bráð, er hjálp þín meiri og stærri.


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.