
(10) Blaðsíða 6
6
komu, eimella; verðum |iví hver öðrum að lifvinum
og gróðursetjum hér hina föðurlegu umönnun og hina
móðurlegu viðkvæmni, og köllum það bræðra ást,
sem sé rétt, vegleg, björt. Hvern einn okkar get-
ur, þegar minnst varir, linept sjúkdómur, hrifið
dauði; |>á mundum vér lielzt kjósa, að hvíla í vin-
ar skauti, að deya í bræðrafaðmi; einum af oss er
nú í burtu kippt — sá á frjálst, sem tekur! — en
höldum [iví betur uppá hitt sem eptir er.
Lífið er veikt og fallvalt — ldjóta bræðurnir að
hugsa — einn af oss er kvaddur burt frá verki sínu
hér til annarar vinnu af drottni allsherjar, tökuni
[iar við, sem hann hætti; guð hafði gefið honum
kosti, er vér inöttum mikils og [>ykir nú sárt í broti
að sjá á bak; kostir [æssir voru að vísu fyrst að
koma í ljós, ogvoru því, eftil vill, öðrum útífrá lítt
kunnir, en vér, sem vorum félagsbræður hans og
stóðum honum næstir, vér þekktum [iá bezt, tökum
þá og frjófgum [)á í oss og látum þa bera ávöxt í
veröldinni; höldum minníngu þeirra á lopti, ekki
dauðri minningu þeirra, heldur lifandi; beri oss að
lifa, [)á her oss að fræða; oss ber því að fræðast
ekki að eins af bókum vísindanna, heldur einnig af
bók reynslunnar. Líf þetta er veikt og fallvalt —
hljóta bræðurnir að hugsa — metum það þvi hóflega,
og brúkum það réttilega; yndæl er að vísu tilfinníng
lífsins, einhver ljúfasta drottins gjöf er að visu heilsa
og fjör, en annað er æðra., er þetta á að lúta, ann-
að líf ofar, er það á að þjóna, andinn og liið and-
lega líf; lif vort á sér helgar skorður, sem það má
ekki fella, sætt ok, sem það má ekki af sér hrista,
háleitt mið, sem það á að að stefna; beinum því lífi
voru réttan veg að liinu rétta miöi; höfum það hvorki
fyrir guð vorn, sem hefði það eilíft, inæti og enda-
lausa tilveru; vanbrúkum það heldur ekki með því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald