loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 blóma ybar lífs, flestir úr íjarlægum héröðum. Fjör- mikill, glaðvær æskuhugur fyllir brjóst yöar, j>ví ár eru fá á baki, og jiér finnið hjá yður hreifa sér J>á krapta, sem geta, sem eiga að æfast, framförum að taka. 'þér eruð á þeim alflri, sem er miðt á milli þeirra ára, á hverjum strángur agi á heima, og þeirra ára, þá maðurinn hefur tekið sér fasta stöðu í lifinu, feingið sinn afmarkaöa reit. Yðar líf er þar fyrir svo óbundið, sem það ekki fyrri var, ekki seinna verða mun. Skiljið þetta samt ei svo, sem yðar líf við ekkert lögmál bundiö sé: þó þér laus- ir séuð við band barnsagans, eruð þér samt bundn- ir við það lögmál, sem býr í brjósti hvers manns, sem einginn getur lítils metið, sem ekki er háður andlegri blindni, sem einginn getur misskilið, sem nokkurt skyid)ragð liefur, sem einginn getur fótum troðið, sem ekki er gjörspilltur. Og þetta lögmál er eitt, eins og sá er einn, sem það hjá oss ritað hefur, anclanna eilífi faöir, faðir ljóss og lifs; 'það er lögmál ens sanna., góða og fagra. Já, þetta, hið sanna, góða og fagra er það, sem á að vera líka sem sálin í öllu lífi voru, það eigum vér að aðhillast, við það að halda fast, því til varn- ar að berjast við vafa og viilu, viö allt sem íllt er og Ijótt. J>ó yður ekki enn nú séafmarkaður neinn viss vinnureitur í mannlegu félagi, eruð þér samt jV vissum skyldum bundnir: til þess eruð þér komnir á þann staö, livar þér nú eruö, að þér þar æfast skulið og þannig undirbúast, að þér á síðan verðið landi og lýö til sóma og gagns; en þar til útheimt- ist ekki einúngis framför í þekkingu, heldur líka í allri andlegri fullkomnan. Mikil þekkíng er að vísu mikilsverð, en þá fyrst er hún í fullu gildi, þegar henni er samfara sannkristið hugarfar, dygðugt fram- ferði. Jietta er þar fyrir það mið, sem yöur allt af


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.