loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 á að standa fyrir hugskots sjónum, að hverju þér jafnt og stöðugt stefna eigið, ef seinna meir í lífi yðar sjást eiga tlýrðlegar menjar yðar skólaveru, ef þér með gleði eigið að geta til hennar hugsað. Jetta er líka það augnamið, í hverju vinir yðar og vanda- menn hafa yður híngað sendt, að þér gætið þessa, er það sem þeir af yður kreQast. Og eptir því sem þér allir yfirliöfuð, og hver í sínu lagi fremur þessa gætið, eptir því verða þær vonir dýrðlegri, sem fræðar- ar, vinir og vandamenn gjöra sér um yður, gjöra sér um það, að þér verða munið, ekki einúngis sér, lield- ur föðurlandi sínu til sóma og gagns, já guðs ríki til eflíngar, svo sannarlega sem vér allir erum guðs verkamenn, brúka eigum allar gáfur vorar, alla krapta honum til þjónustu, honum til dýrðar. Jessvegna er það líka að hj'arta vort fyllist svo sárum trega, er vér sjáum þessar vonir, og það stundum þegar þær hvað fegurst ljóma fyrir augum oss, af dauðans náköldu liendi allt í einu að eingu gjörðar; er vér sjáum dauðann niðurrífa þá tjaldbúð, í liverri sú sála bjó, er hafði bezta vilja, alvarlega viðleitni á því, þessa að gæta, og þessvegna líka liafði safnað sér dýrum auð þekkíngar, hverskyns mannkosta. Að þetta, hjá yðar örenda bróður, kæru vinir! liafi átt sér stað, þar um ber öllum saman; þar um vitnar jafnt fræðara sein skólabræðra mikli söknuð- ur, þeirra hátíðlega hrigð. J>að er að vísu ekki æ- tíð svo hægt, að rekja spillts hugarfars óglöggar leinigötur, að hitta þau fylsnin, hvar hjartans spill- íng dylst; en við lánga viðkynníngu er þetta saint optast vant að koma í ljós, og vor framliðni hafði leingi meðal yðar dvalið; en alla þá tíð liann meðal yöar var, mun dómur yðar um hann hafa verið sá sami; því hann var allt af sjálfum sér líkur, liugar


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Link to this page: (14) Page 10
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.