loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 farið ætíð stillt og staðfast, framferðið eins; ánþess mikið að skipta sér af öðrum, var allur hans hugur á þvf, sem bezt að færa sér í nyt það tækifæri, er honum bauðst til þess, að safna sér sem mestu af f>eim fjársjóðum, sem honum seinna áttu að haldi að koma, af hverjum hann seinna átti öðrum að miðia. 3?essvegna ávann hann sér líka, jafnt liilli fé- lagsbræðra, sem f)eirra, er yfir hann settir voru. 3>að var rétt að þvi komið, að hann yfirgefa ætti yðar lióp; ó, hann hefur hann yfirgefið, ftrátt fyriritrustu tilraun að viðhalda hans afsjúkdóminum veiktu kröpt- um, fnvátt fyrir nákæmustu umönnun og aðhjúkrun þeirra, sem að honum stóöu, og hann er íluttur úr f>essa lífs skóla, til æðri skóla eilífrar tilveru. En f)ó þeir harmi, sem sakna hans úr hóp sínum, f)ó f>eir hanni, sem sakna bezta mannsefnis, er líklegt var að mundi verða föðurlandinu til sóma og gagns, f>á má nærri geta, að þeirra harmur muni ekki hvað minnstur, sem við þetta fráfall inistu, svo að segja sinn einka son, hvorra mesta yndi, livorra sómi hann var, sem svo miklu höfðu kostað til hans menníng- ar, svo liart hans vegna á sig lagt. Að líf lians hafi í hættu staðt verið, það mun þeini að vísu nú vart til eyrna komið, að fiað sé slokknað, að vér nú leggja atlum hans jarðnesku leifar í jarðarinnar skaut, það mun j)á öldúngis ekki gruna, f)egar þeir fá jiað að heyra, mun hann leingi hvílt hafa í þeirri köldu dinnnu gröf. Ó, hversu sárt mun þetta sverð særa hjarta þéirra, hversu sárt mun þeirn svíða, að sjá sína fegurstu, sína indælustu von, þannig allt í einu sér horfna, rétt í því hún ljómaöi sem feg- urst, sýndíst ætla út að sprínga, og að jætta svo þar á ofan skyldi aðbera á fjarlægum stað, aö þeim ekki einusinni skyldi veitast sú hugfróun, að svala sínu kærleiksfulla Iijarta á því, að hjúkra Iionuni á


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.