loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
Saknaðarstef skólapilta við lát §tefáns Criionasonar. 1. iStundin er komin — kalli alföðurs clapur dauði án dvalar gegnir; bendir hann boga, bana - örin ílýgur og hittir hinn feiga mann. 2. Stundin er komin — kaldar náraddir bergmála djúpu dauða - hljóði. Stundin er komin — kaldur hrollur leitar við rödd þá um lífið gjörvalt. 3. Stundin er komin — kaldur dauði á fallins fjör-roða folva dregur, syrtir fyrir augum, sólin hverfur. dagur deyr, deyanda sjónum. 4. Stundin er komin — kaldan líkama bróður burtu bera skulum — var hann oss svo sem vera hæfir bróður hverjum við bróöur kæran. 5. Stundin er komin kveðjustundin — skilnaðarstund — skapadægur — Híngað var oss, en ekki leingra betstum að fylgja bróður auöið. 6. Híngað einmitt, sem harmar {lúngir og saknaður framast fara mega; híngað, sem dauða — dúrinn væri lífi jarðnesku lýkur öllu. 7. Híngað er oss jþér unnt að fylgja, bróður ástkæri, bræðrum þínuin. Skilur oss hér — skeiði huldu förum vér móti — þú fer til sælu.


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.