loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
Saknaðarstef skólapilta við lát §tefáns Criionasonar. 1. iStundin er komin — kalli alföðurs clapur dauði án dvalar gegnir; bendir hann boga, bana - örin ílýgur og hittir hinn feiga mann. 2. Stundin er komin — kaldar náraddir bergmála djúpu dauða - hljóði. Stundin er komin — kaldur hrollur leitar við rödd þá um lífið gjörvalt. 3. Stundin er komin — kaldur dauði á fallins fjör-roða folva dregur, syrtir fyrir augum, sólin hverfur. dagur deyr, deyanda sjónum. 4. Stundin er komin — kaldan líkama bróður burtu bera skulum — var hann oss svo sem vera hæfir bróður hverjum við bróöur kæran. 5. Stundin er komin kveðjustundin — skilnaðarstund — skapadægur — Híngað var oss, en ekki leingra betstum að fylgja bróður auöið. 6. Híngað einmitt, sem harmar {lúngir og saknaður framast fara mega; híngað, sem dauða — dúrinn væri lífi jarðnesku lýkur öllu. 7. Híngað er oss jþér unnt að fylgja, bróður ástkæri, bræðrum þínuin. Skilur oss hér — skeiði huldu förum vér móti — þú fer til sælu.


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Link to this page: (19) Page 15
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.