
(20) Blaðsíða 16
16
Fögur skulu blóm
á bróður leiði
sýna seinna meir
hver sé hér lagður;
þau skulu vökvuð
vina tárum
lýsa því lifi,
sem þú lifir nú.
1. Opt þegar folilu
fögur sunna
skreytir ljósgulli
skærra geisla,
sveiflar sviplega
svörtum mekki
vindur um heiðan
himinboga.
2. Eins er J)á alskær
unaðs - röðull
svífur á björtum
sælu - himni,
opt af húmlitum
harma - bólstrum
rökkvar snögglega
að rauna - kvöldi.
3. Bjuggum vér saman
bræður kátir,
sæl var sambúðin
sveinum úngum;
uggði eingan,
að annars mundi
banasár eigin
brjósti svíða.
4. Syrti að svörtu
sorga-jeli;
dunaði geigvæn
dauða - þruma;
II.
þutu nábyljir,
^rifu burtu
bróðurinn blíða
úr bræðra flokki.
5. Sárt er að vita
viðinn únga
visinn um vordag
að velli hníga,
eða’ um hásumar
böfði Iúta
hagablóm fagurt,
sem á hausti væri.
6. Sárt er að líta
sjúkdóms undum
alsáran bróður
óvígan hníga;
sárt er að sjá Iiann
síðan hörðum
hneptan heldróma
hriíinn burtu.
7. Mænutn vér grátnir
af missi vorum,
Ijúfmennið liðna!
að legstað jþínum;
en vér samfögnum
sælu þinni,
bróðir! í Jesú
bróður - skauti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald