loading/hleð
(9) Page 5 (9) Page 5
5 skólans lærisveinurn, Stephán Guðnason, er aiulaóur eptir lánga legu: hann bar þjáníngu sina með stöð- uglynrli og tóku bræður lians þátt í benni með hon- um, að því er þeim var unnt; þeir eru nú hryggir, bæði af því, að þeir mistu einn bróður, og einkum af því, þeir mistu í honum góðan Itróður ver erum allir bryggir, því banri hafði þá kosti marga til að bera, sem afla hverjum manni ástar og vinsæltla hjá þeim, sem hann lifir með; hann var gæfur ýng- ismaður og ljúfur, tryggur og fastheldinn, og kom það jafnt fram við alla, sein einstaka; liann liaföi næma ást á öllu, sem gott varogfagurt; gáfurhans voru farsælar, siðsemin ágæt, iðni og ástundan lians við verk sitt óþreytanleg, og hafði hann þegar lok- ið bókmentaiðnum sinum hér. Dauða atvik eru að vísu ógeðfeid, og einkum hér, en vér getum þó ekki brugðist ókunnuglega við þeim, því þessi er leiö alls holds og eingin önnur, því til þessarar gaungu eru menn kvaddir á ýmsum aldri, bæði úngir og gamlir án greinarmunar, og þau eru ekki nauðsýn- leg einúngis, þau eru og í margan máta nytsamleg og vekjandi fyrir þá lifendu, og getur það verið á ýmsan hátt, eptir stöðu þeirra og ásigkomulagi. vekja hjá liverjum manni trú og tilbeiðslu, og þar tekur kirkjunnar rödd undir, og hjúkrar hinu hrelda hjarta með huggun og von. En hér, þar sem dauðinn hefur svijit, bræöur bróður, hér lilýtur atvik- ið meöfram að vekja aðrar tilíinningar og upphvatn- íngar. Lifið er veikt og fallvalt — hljóta bræðurn- ir að hugsa — herðum á ástarböndum þeim, sem teingja oss alla saman; vér erum eitt, því sömu til- finningar lirífa oss alla, þeirri eining skal dauðinn ekki sundra; vér erum hér allflestir fjærri foreldra- húsum á krossgötum lífsins, fjærri lífsvinum vorum, og eru því sjúkleiki og dauði oss hér haröari að-


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Link to this page: (9) Page 5
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.