loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 hafa hugskot og auga opin fyrir ö!lu sínu starfi. Líkaminn er eftir undirvísun sál- arinnar á sífeldu starfi. Konan er aflvöðvinn, lífæðin í öllum búskapn- um, ekki síst á sveitaheimilum. Eins og reynslan hefur sýnt og sannað með fjölda mörgum dæmum, hefur konan getaó búið sóma búi, þótt hún hafi orðið ekkja og ráðs mannslaus. Þar á móti hefur ekkill orðið að bregða búskap, hafi ekki dugleg ráðskona fengist. Konurnar ættu að hafa óbundnar hendur og luigskot, til að geta lát- ið á sannast: »að þær sjeu skapaðar sem karlmaðurinn cftir guðs mynd«. Það hefur ekki altjend verið giæsi- leg staða kvennana. Þær hafa orð- iö að kæfa flestar sínar nytsemdar- bestu hugsjónir, og þó hefur þaö ekki leynt sjer þar, sem þær hafa


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.