loading/hleð
(29) Blaðsíða 17 (29) Blaðsíða 17
ÍIÍTDŒLAKAPPA. 17 ungr kvað liann djarfan mann vera, er hann þorði á hans fund at fara; ok bað þá taka ok í járn setja. Björn kvað þat hœgt myndi at göra; en kvað þó ser þykkja trautt af sakleysi við Ihírð. Konungr kvað víkingum auðfengnar sakir við kaupmenn, er þeir girnast fe þeirra. Björn segir þá, ok tekr til at upphaíi, uin viðskipti þeirra I'órðar, ok sakir þær, er hann þóttist eiga við Þórð Kolbeinsson. Konungr svarar: „Ef svá væri, scm þú segir?” þórðr kvað sann- spurt áðr andlát Bjarnar, áðr hann fengi konunnar. „Eigi liefir þó sú raun á orðit,” segir konungr; ,,ok jjykki mer Björn eiga miklar sakir við Þórð; eða vili þit nú,” segir konungr, „at ek göri í millum vkkar?” en því játuðu þeir báðir, ok váru þá grið sett. Ok siðan görði konungr konuna lil handa Þórði ok öll fe hennar, en Birni jafnmikit fe af þessu, er liann hafði tekit upp fvrirÞórði; ok var talit með fe Oddnýjar erfð, er hón átti eptir föður sinn; svívirðingar skulu jafnmikit mega: fjárreita ok konutak. Björn skyldi hafa guðvefjarkyrtil, ok hring fyrir þann, er Þórðr tók með Oddnýju. Þórðr skyldi hafa sverð þat, er konungr hafði gefit hánum; ok kvað þeim myndi bctr fara, er vel heldi Jiessa sætt. 011 fe Þórðar blaut Björn. sem hann hafði þar, nema skip; cn hverr kaupmaðr skal hafa sín fe, cr Björn hafði upp tckit fyrir. Þórðr var með konungi um vetrinn, ok svá Kálfr ok Eyðssynir; en'Björn fór í Vík austr ok jieir Auðunn, er Björn Iiafði í frið jicgit við konung, ok váru þar um vetrinn. En at sumri fór hann til Olafs kon- nungs ok var með hánum tvá vetr síðan; en Þórðr fór lil íslands um sumarit, ok gat eigi um skipti þeirra Bjarnar, hver verit höfðu austr. Olafr konungr gaf Þórði- viðarfarm á skip, ok fór Þórðr út hingat, ok heim lil bús sins. Björn var nú mcð konungi. Ok eithvert sinn, er þeir hjöluðu, konungr ok Björn, þá mælti Björn: „Veit ek, herra! 17
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.