loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
LugitY cr cinsog Finis Poloniæ. Uvað cj‘ svo glatt sem góðia vina luiKlur [)á glcðin skýn á vonar-hírri hrá V einsog á vori laufi skrýðist lundur Jifnar og glæðist hugavkjætin J)á; og mcðan þrúgna gullnu tárin glóa og guða-veigar lífga sálar-il, þá er það víst, að bestu blómin gróa í brjóstum semað geta fuudið til. Látum því, vinir, vínið andann hressa, og vonar-stundu köllum þennan dag, og gesti vora biðjuin guð að blessa og besf. að snúa öllum þeirra bag. Látum ei sorg ne söknuð vínið blanda þó senn í vina-hópinn komi skörð, enn óskum lieill’ og heiðurs hvörjum landa sem heilsar aptur vorri fóstur-jörð.


Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum

Vísur Íslendinga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.
Ár
1835
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
http://baekur.is/bok/c52ae80b-2af4-4f98-9703-09edd03db32a

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/c52ae80b-2af4-4f98-9703-09edd03db32a/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.