loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 lmnn hafi verið fingradigur djöfullinn sá, arna, er liann er af; kann ske eg taki hringskömmina“. Natanmælti: „J>u ert sjálfrúður, en séður maður hefði koinið honum á 10 spesiur, eða skstu ekki liendur á Bjarna Halldórs- syni“? Jóhannes segir: „J>ú segir satt, pað er af hon- um, bölvuðum ýstrubelgnum þeim“. Natan mælti: „Nii máttu kjósa livert þú vilt, að eg gjaldi þér þegar í stað það eptir er, og sæki þig siðan að löguin fyrir rangláta ákæru yfir mig til sýslumanns, og komi þannig á lopt þeim hlutum er þu vilt láta leynda vera, og nefndi þá, eða kvitta mig þegar, og skal eg þá þegja“ ? Kaus Jó- liannes heldur að þeir væru sáttir. J>á ritaði Natan lúkningarseðil fyrir sig á dönsku, og nefudi þar í „Kaa- berring“, er liann fékk Jóhannesi, og skildi Jóhannes okkert í dönsku, þó hann hefði einn vetur utan verið, og ritaði nafn sitt undir. Eptirþaðlét Jóhannes Helga silfursmið J>órðarson á Brandsstöðuin í Blönduhlíð virða giipi þessa, og virti hann úrið á 5 dali, en hringinn 1 maik, og hafði Jóhannes það svo búið; hafa frá þessu sagt þeir menn, er til þeirra heyrðu, Jón Bergsted og íleiri. XI. IvAP. Stuldur i Múla. uðmundur hét maður, Guðmundarson, hann bjó á bæ þeim á Miðfjarðarbálsi, er á Múla heitir, upp undir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.