loading/hleð
(41) Blaðsíða 35 (41) Blaðsíða 35
35 V EnerKetill bróðir peirra Natans héyrði pær, kvað hann: Espólín ef drottins dómur daglega fengi skeðan, nmndi hann ekki íinnast frómur, förum við hægt á meðan. Ouðmundur Ketilsson bjö að Srieis í Laxárdal í Húna- pingi, og átti ekkju pá er Helga hét, verður hans enn getið, XYII. KAP Natansmál. JMTál petta Natans var nú dæmt í landsyfirrétti, tveim dögum eptir Knútsdag, og staðfestur dómur Espó- líns um Helga Guðmundsson, en bætt við Natan 5 högg- um. Skildupeir Natanog Helgi gjalda allan málskostn- að til landsyfirréttarins. Kváðust dómendur pví herða sekt Natans, að eigi hefði hann til fulls prætt um orð sín við Blöndal utan pinghúss, og borið stundum fyrir minnásleysi sitt um pað og annað, hefði hann og kannast við sekt sina, er hann bauð 20 dali i hýðingarfrelsi; á- litu menn að dómendur vildu helzt fella Natan fyrir ó- hlýðni hans við sýslumennina, og fyrir kostnað pann er hann jók með pvi að fella Blöndal sem dómara svo setja varð-Espölín. Grimur amtraaður hafði og boðið að stefna máli Natans fyrir landsyfirrétt. Guðmundur í Múla missti með öllu gjaldsins. Illyrðum Natans við Blöndal var licim vísað, og var pað ekki aptur sótt. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.