loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
36 J>á Espólín spurði dóra þenna, kvað hann: Nú skal flengja Natan dreng, nauða vöndur stóri, sig mun engja saman í keng, satans ára stjóri. Eptir pað kom Blöndal óvörum að Natan og lét leggja íi hann hirtingu, að flestra sögn væga, en Natan þótti óvirðing mikil að henni. XYIII. KAP. Erá Páli, Natan og Hellulands-J>orláki. TJáll hét maður, Svarfdælskur að ætt, Sigfússon, hafði hann nýtekið við föðurleifð sinni, er hann fluttist norðan og fékk Ingibjargar, dóttur Sölva prests h Hjalta- stöðum, |>orkelssonar prófasts á Hólum, Ólafssonar bisk- ups á Hólum Gríslasonar. Páll hafði erft mikið, en varð lítt við hendur fast; fór hann að búa á Miklahóli í Við- víkursveit, liann hafði áður en hér var^komið komizt í kunnleika nokkurn við Natan, en fyrir pví að Páll var afar bókhnýsinn, og ætlaði Natan fjölkunnugan sem fleiri, pá falaði Páll af honum slíkar skruddur, tók Natan ei af pví pá færi fengist. Jón eldri Hallsson, móðurbróðir Natans, bjó á Hellulandi í Hegranesi, kom Natan opt til fundar við hann, var par og glímu-Bjarni félagi Nat- ans, og bjó á nokkru af landinu, ekki allskamma hríð, áður hunn missti Önnu konu sína, fiuttist hann pá apt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.