loading/hleð
(51) Blaðsíða 45 (51) Blaðsíða 45
45 krönk verið, og pó leitað allra nálægra lækna árangurs- laust, Eitt sinn koin Natan að |>ingeyrum, og bauð Guðrun honum inn að drekka kaffi ffó henni væri ekki uin lmnn. Mælti hann pá, að lítt batnaði henni fyrir gjald sitt lijá læknum, svaraði liiin J>á sem í glettni, að eptir vreri að kaupa að honum lækningar; sá hann gjörla pví hún mælti svo, og svaraði pví að lítils myndi við purfa, og glotti við, var hann par um nóttina; póttist Guðrun eigi hafa rétt gjört, að hafa í spéskap lækningar hans, og tók pað ráð að spyrja hann um morguninn með alvöru, hvað hann mundi til leggja, réði hann henni pá skjótt að drekka fjalla- grasavatn um hríð, en á milli af blóðbergi eptir peirri lög- un er hann sagði fyrir, en varast að neyta garðakáls og mjölkurmatar, en eta allan mat annan, er henni pætti beztur, sjálf kynni hún hóf á nautninni. Kom svo að Guðrún varð heil á priggja vikna fresti, átti hann jafnan síðan vinum að mæta á |>ingeyrum ; en er hún launaði honum lækninguna og kvað launin of litil, en hann of mikil, sagði hann sér pætti meira vert að hún léti sig njóta sannmælis, er hún var vitur kona og drenglynd, pví eigi mundi of góður róm- ur eptir sig dauðan; hefir Guðrún sjálf frá pessu sagt; Nær pessum stundum læknaði liann Guðrúnu J>örðar- dóttur, konu Blöndals sýslumanns, kvað hann sh'kar kon- ur vert að lækna, er bæði væri vænar og duglegar. Mik- ið orð fór nú af lækningum Natans, enda var hann ærið glöggsær.um mein manna og hjálpaði mjög raörgum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.