loading/hleð
(52) Blaðsíða 46 (52) Blaðsíða 46
46 'Um þessar mundir er sagt að Natan" færi alfarinn ’fra Lækjamöti; þá er E,ósa fann ást lians til sín þverra, kvað lmn til lians ljóðabréf og er petta ein vísan: Ektaskapar æru og trú, allt veðsetti’ eg fyrir þig, af einni tröppu 4 aðra -þú, til ófarsældar leiddir mig. XXIV. KAP. Natan læknar Svein og vélar Pétur. -TCær þessum missirum var Natan beðinn lækningar af manni er Sveinn hét, og bjó á Ulugastöðum á Vatns- nesi, klausturjörð frá ]?ingeyrum, Sveinn var við aldur, krankur mjög, og svo kona hans og dóttir; lækhaði Nat- an konuna, dóttur hans og griðkonu, en vannst lítið á við hann sjálfan, póttist hann sjá að Natan legði ei alhuga ásig, og hafði orð um. Natan kvað honum eigi bata pörf er hann var gamall, og barst það út. í sauðarétt í Stáfni 1 Svartárdal, beiddi Arnljótur hreppstjóri á Gunnstoins- stöðum Natan eigi svo guðlausan vera, að lækna eigi Svoin ef hann mætti. Natan kvað honum eigi pörf á að lifa •svo gömlurn, og kvaðst vilja fá Ulugastaði til ábýlis. Arn- íjótur kvað betraað hafa pað i skilorði við Svein ef hann gæti læknað hann, gjörði Natan pað og játti Sveinn pví sem vænta mátti. Natan reið norður í Eyjafjörð, og gisti á Tyrfingsstöðum í Skagafirði, hjá Pétri bónda, ættuðum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.