loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
51 XXVII. KA.P. Draumar Xatans og Péturs. JjjJ^ælt er pað, að jafnan héldi Blöndal sýslumaður svari Natans eptir pað hann læknaði Guðrúnu konu hans, Natan var draumamaður mikill sem möðir hans, og dreymdi opt illa um sjálfan sig, ætluðu sumir ýkjur vera, en eptir pví er siðar kom fram, héldu flestir pá sanna vera. J>að var eitt sinn: „að hann póttist staddur í kirkjugarði ein- um — líkt hafði hann áður dreymt —, sýndist honum par í garðinum lík eður hræ nokkurt, viðhjöðslegt og svart, og brunnið utan, og pöddur prjár eða eðlur mórauðar sútu á pví, nöguðu pað og hoppuðu við, varð honum hverft við í svefninum, en pótti pá maður standa hjá sér er í.ann pekkti eigi. Natan póttist spyrja hvaða hræ petta væri? En sá svaraði: „J»ekkir pú ei lík pitt?“ og pá vaknaði hann“. Natan sagði Vorm á Skarði og fleiru’m draum penna; Vorm kvað opt Ijótan draum fyrir litlu efni. Pjár- dráps-Pétur var í haldi með Vormi, hann dreymdi pað, að hann mætti premur ám, peim er peir Jón Arnason drápu á Langamýri, og jörmuðu allar upp á hann, var pað opt að hann dreymdi ærnar, sagði frá og hló að, pó kom svo að honum tóku að ofbjóða draumar sínir, og sá cinn: „að honum póttu ærnar koma framan dalinn, og ein hvítkollótt framgjörn á undan, stóð blóðbogi úr henni, færðist hún óðum að honum svo á hann sprændi dreyr- anum, varð honum bilt við pað og hrökk upp“. Natan 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.