loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
58 Hallgrímur Jónsson aulcalæknir, Eyfirzkur, er pá bjó að Nautabúi í Skagafirði, kvað svo í ijóðabréfi um morðið: Pétur stirt sem fór með fé, féklc nú hirting bráða, og Natan firrtur fjöri hné, Friðrik myrti báða. Yifa slingan veiðimann, víst nam þvinga losti, er helstingjuin olla vann, og peninga porsti. J>au Friðrik ætluðu að brenna bæinn með líkunum, en tólcu áður burt pað fémætast var, var Brekku-Gísli pá kominn að hirða og fela pað undan yrði slcotið; fleiri urðu og sekir um pjófnað pann og meðvitund; par starfaði og að maðursáer Jóhannes hét, Magtiússon, og systkyn tvö, Eyvindar börn, J>órunp og Brynjólfur, griðlca sú er Elin- borg liét, Sigurðardóttir, var par og við riðin. J>að er sagt að pau Friðrik tælcju rekkjuvoðir undan peim Natani, en brenndu pær síðar. Agnes og Sigríður fóru til bæja, og kváðust flúnar úr eldsvoða, sögðu Natan hafa sett saman meðul um kvöldið, er hann ætlaði með til Geitaskarðs, og haft við eld milcinn, mundi af pví hafa kviknað í liús- inu; var petta fyrst út borið. Menn fóru til og slökktu oldinn, fundu lík peirra Natans og Péturs, sviðin mjög, en Natans pó .meira en upp að miðju, svo að mjaðmar- spaðarnir stóðu út berir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.